Lady Agnes

sunnudagur, júní 06, 2004

grillveisla og fallegasta klettaströnd ever..

jæja það er nu aldeilis buið að vera gott hjá okkur nuna, fórum i grillveislu á hollenska barnum (local pubbinn okkar hehe) og vöknuðum svo i morgun eftir að hafa sofið ur okkur nokkra pina colada og fleira og fórum að keyra um , mama mia enduðum á svooo fallegum stað jeminn, svona klettavík með tærasta sjo og fallegustu strönd sem ég hef nokkurn tíma séð... mun setja inn mynd þegar það er komið i stand .) anyway höfum það gott, erum á leið i ræktina knus og kissss Agnesin

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home