Lady Agnes

föstudagur, júní 04, 2004

köngulær eru ljotar

ég er orðin morðingi..... buin að drepa fullt af fjölskyldum hehe urr þoli ekki skordýr hmm marr verður vist að lifa með þeim hérna, hefur ekki séns á öðru þannig að það er buið að kaupa eitur, þjálfa mig uppí að drepa og já bara reyna a' venjast essu ja ja..
annars gengur lífið sinn vanagang hérna i Grikkjalandi, fékk reyndar snert af sólsting i gær sem var ekki gaman, gleymdi mér aðeins úti og svo þegar ég kom inn helt ég hreinlega að ég dæi.. var að drepast i höfðinu og óglatt og bara buhuhuuu voa vont en jamm att orðið gott aftur, tók mér day off i solinni i dag og er bara upp á skrifstofu hjá Bárði minum að reyna að gera drög að BS-ritgerð dædædæææ það gengur fínt, hálfta skrefið er stigið þegar nokkrar hugmyndir eru komnar á blað ó jáá .)
well, vid erum að fara að skoda hus i kvöld, rétt hja þar esm við buum en bara huga einbýli vona að það sé flott því þá getum við haft sitthvora skriftofuna heima ó já þá get ég sko tekið mér siestu til að skrifa ég nefnilega kann ekkert á þessar pásur hérna fara allir inn og leggja sig og e-ð en eg bara steiki mig i sólinni og fæ þá solsting til baka ohh svoddan snillli jeee jæja allir minir vinir og ættingjar ég sakan ykkar allra mikið en hef það fínt og hugsa til ykkar i sólinni
kissssssses ur´s lady

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home