Lady Agnes

mánudagur, júlí 19, 2004

Helgarferð í himnaríki

ohh... vorum að koma frá Rodos... áttum gjörsamlega bestu helgi ever.. flugum yfir á fös og vorum á gegggjuðu hóteli, vorum bara i leti á laug, njóta þess að vera á góðu hóteli röltum i garðinn og slöppuðum af, fórum svo i gamla bæjinn um kvöldið og skoðuðum okkur um, gamla risa kastalann og alles, ekkert smá flott, það stendur allt þarna ennþá ekki eins og hérna á Krít þar sem allt skemmdist í stríðinu, buið að bomba allar fallegu byggingarnar.. jamm en anyway, höfðum það svakalega gott, svo á sun þá tókum við okkur bíl á leigu og keyrðum i hinn endann á eyjunni sem heitir Lindos og er voða fallegt lítið þorp þar sem yfirgnæfir gamall kastali, áttum yndislegan dag :) fórum svo i gamla bæjinn um kvöldið á yndislegan restaurant og fengum okkur humar og hvítvín ... my favorite :D röltum i búðir og Bárður gaf mér geðveika bleika "Hermes" tösku náttlega bara geðveik.. svolitið mikið dýr en þar sem marr þarf að bíða í nokkra án eftir töskunni og hun kostar 250 þús þá skelltum við okkur á eina bleika and beautiful algjörlega copy cat hihiii...... anyway helgin var stórkostleg og við yfirgáfum Rodos með bros á vör :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home