Lady Agnes

þriðjudagur, júlí 13, 2004

jæja þá..

allir farnir frá mér buhuhuu.. mamma og pabbi og Biggi og Gugga fóru í gær eftir hálfs mánaðar dvöl here in Grease buhuu þeirra er sárst saknað vinsamlegast snúið til baka buhuhuu minns saknar ykkar.. hmm well það var voða gaman að hafa gesti alveg frábært ;-) vorum i Chania í viku á hóteli og höfðum það svaka gott, lágum i sólbaði, fórum ut að borða og niðri bæ að versla,fórum i lestarferð upp í fjöll að skoða gamlar kirkjur með æfagömlum iconum voða fallegt, fórum á appelsínu og ólivuakra og fengum ferska ávexti og flr....tókið mini golf, go gart og fótboltaspil að ógleymdu djammkvöldi þegar Grikkirnir unnu evrópukeppnina mama mia það varð allt brjálað jeminn.... hehe en svakalega gaman og skemmtileg "once in a life time" upplifun ;)
ja ja svo kom hele familien yfir heim til min i Iraklion og vorum saman þar i aðra viku alveg voa gott að fá fólkið sitt :) Við höfðum það ekki síður gott hérna heima hjá okkur, böðuðum okkur i sólinni fórum að versla og kaffihusast, út að borða á ekta grískum stöðum og mama mia enduðum á að fara i jeppasafarí sem var algjörlega geðveikt, fórum með vinum okkur á hollenska barnum i skipulagt safarí, borðuðum i fjöllunum og fórum i vatnsslag aldarinnar, allir með massívar vatnsbyssur og jamm e´g er enn með harðsperrur i hendinni heehhee... úff þegar heim var komið skelltu allir sér í laugina og nokkrum var drekkt og já marr er smá marinn eftir slagsmálin ... um kvöldið var svo heljarinnar grillveisla hmm með já smá djammi þar sem ég og Gugga mágkona enduðum upp á borðum með migrafóna að syngja sálina fyrir bargesti jeminn hehhe þetta var sko alvöru :) en jamm familyan mín er farin og ég er alveg með tárin i augunum yfir því það var svo gaman að hafa þau og það er sko mjög tómlegt án þeirra..... en back 2 normal nú fer marr að vinna smá og vera ábyrgur hmm hehheheheh bið að heilsa ykkur öllum, luv, Lady in Crete

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home