Lady Agnes

fimmtudagur, júlí 15, 2004

rækt-snorkling-shopping-rækt

uhaa... buin að vera fínn dagur í dag ;) Byrjaði á því að fara i ræktina og púla i klukkara, kom svo til Bárðar upp á völl og við fengum okkur lunch, brunuðum svo í litla vík rétt fyrir utan Iraklion og prufuðum nýju snorkling græjurnar okkar, þær virkuðu svo vel og það var svo gaman að við vorum bara i sjónum i allan dag, sáum gula og bláa og fjólubláa röndótta fiska ekkert smá sætir...
eftir snorklið þá hentumst við i byen og versluðum jaaa klikkað mikið hmmm.. og flott... hmm svo var bara farið í ræktina aftur :D góður góður dagur en jamm nuna er komin nott svo að ég segi cali nighta ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home