Lady Agnes

mánudagur, ágúst 09, 2004

Grikklandið..

jamm það er nu ýmislegt hægt að spá og spökulera með þessa blessuðu Grikki hehe....
Ekki hægt að segja annað en að marr sé buin að eiga stórkostlegt sumar... bara næs sko :D
EN jamm Grikkirnir og landið í heild sinni...
+ allllltaf gooooootttt veður og þá er ég að tala um temmilegur yndislegur hiti og sól :)

- Geðsjukir i skapinu og keyra eins og fávitar.. jamm ég er að segja ykkur Það að þegar ég sest undir stýri þá set ég á mig brynju og hjálm hehe... þeir virða engin umferðarskilti sem n.b. eru öll skotin i tætlur... fara yfir á rauðu ljosi, virða ekki hægri rétt og ja nákvæmlega ekkert, taka framúr manni báðu megin við bílinn og náttlega allllllt i skúterum sem eru stórhættulegir veit ekki hvort ég sé buin að krassa einhverja, uff... ekki veit ég afhverju þeir eru að drífa sig svona svakalega í umferðinni þar sem það rennur ekki i þeim blóðið annars, sérð aldrei Grikkja að drífa sig nema jú í umferðinni... anyways þetta reddast marr bara keyrir eins og hálfviti sjálfur annars verður maður undir... hmm verð aðeins að róa mig áður en ég kem heim svo að fína skírteinið verði ekki klippt hehe...

+ ohh svooo góður matur mama mia, alveg geðveikur.. frábær salöt góðir drykkir og geðveikur matur.... ;)

- skítugt... það segir manni e-ð þegar sameinuðu þjóðirnar eru farnar að sponsera auglýsingu að kenna þessum greyjum að henda rusli... í alvöru það er rosalega sóðalegt hérna!

+ mikið af merkilegum fornminjum og söfnum, merkileg saga

- ojjj ógeðslega mikið af óhuggulegum vondum ljotum pöddum bhúú


+ Yndislega fallegar litlar strendur og víkur ef marr kíkir aðeins i kringum sig

+ bestu kaffihús ever... allt brjálað design alveg flott og bara frábær stemning, skemmtilegasta við miðbæ Iraklion ekki spurning ;)


+ + + svoooo fallllegar töskur jeminnn ég er alveg buin að tapa mér hérna í "cucci" "D&G"
"HERMES" og uffff.... já góðar copy buðir hehe.....

+ fallegt "fólk"

+ marrr lærir að slaka og njóta lífsins :)

hafið það gott heima sugars......

2 Comments:

 • At 12. ágúst 2004 kl. 03:04, Blogger Ólína said…

  Hi hon'
  Frábært sumar hjá þér! Horfðu massívt á fallegt "fólk" fyrir mig ;)
  Okkur Eyrúnu finnst þú ógó sæt í bleika bolnum.
  Við erum bara í gúddí í Bifrastarsumri...

   
 • At 27. ágúst 2004 kl. 16:00, Anonymous Nafnlaus said…

  Hææ sætu stelpur :)
  játs horfi sko á fallega fólkið hihi....
  Hlakka til að sjá ykkur eftir bara smá tíma ;) verður nu alle gott að koma heim á Bifröstina :D
  knus Agnesin

   

Skrifa ummæli

<< Home