Lady Agnes

þriðjudagur, ágúst 31, 2004

Santorini er yndisleg...

alveg góð helgi :D
Santorini er e-ð sem allir þurfa að heimsækja, fallegu litlu þorpin í klettahlíðinni, rauð strönd og tala nu ekki um fræga sólsetrið í Ola .....
Við tókum okkur skúter og skoðuðum alla eyjuna, eyddum laugardagskvöldinu í Ola á guðdómlegum restaurant i fjallshlíðinni, horfðum á sólsetrið og nutum þess að vera til.
Bátsferðin gekk nokkuð vel, var ekkert lasin en hmm pínu dópuð af þessum sjóveikipillum það er þó betra en vera veikur, pöntuðum okkur first class heim og enduðum helgina á góðri dvd mynd heima i sófa ;)
luv, Agnes

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home