Lady Agnes

þriðjudagur, ágúst 31, 2004

well well well...

þá er sumarið á enda og þar með paradís buin i bili hehe...
Buin að eiga hreint ut sagt æðislegt sumar, ferðast um alla krít, skoða allt sem hægt er, fara i bátsferðir til Día og Santorini, helgarferð til Rodos ræræræ gaman.
úff buin að borða á gegg restaurentum ölll kvöld, með pina colada, limonchello og raki hii..
Búin að kynnast grískri menningu i hnotskurn margt sem mér líkar frábærlega við og annað ekki eins vel hihi...
Eigum orðið slatta af nýjum vinum hérna, grikkjum, hollendingum, þjóðverjum, bretum og on and on, allt yndislegt fólk sem marr á pottþétt eftir að sjá aftur einn góðan veðurdag, kasski næsta sumar marr veitur ekki :)
Well amigós ætla að fara og kveðja ströndina mína hihii (bestu vinkonu mína) njóta síðustu geislanna áður en alvaran tekur við á Bifröstinni :D
Hlakka til að sjá ykkur öll
knus Lady Agnes from Creta


1 Comments:

  • At 3. september 2004 kl. 15:57, Blogger merkileg said…

    Hæ frænka. Dísús hvað ég held það hafi verið næs þarna úti í sumar hjá ykkur. Sjáumst vonandi fyrir næsta jólaboð. kveðja Guðbjörg

     

Skrifa ummæli

<< Home