Lady Agnes

sunnudagur, október 10, 2004

Bárður kominn heim

jæja þá er Bárðurinn minn kominn heim á Bifröstina :) jeijeii
Frekar fyndið samt, ég var að plana að koma honum á óvart...
Það var semsagt planað að vinur okkar myndi sækja hann en ég var að plotta að koma surprise á völlinn ja ja tókst ekki betur en svo að hann flýtti ferðinni heim um 2 daga til að koma surprise til mín thihi... Tókst heldur betur vel hjá honum, við Helga systir vorum bara heima hjá henni að hafa það næs, bankar hann bara uppá með rósir og flottheit, díí hvað mér brá :D hihi skemmtileg svonna surprise :D
Annars erum við bara búin að hafa það voa gott eftir að hann kom heim, bara búin að taka því rólega, fara i heimsóknir og sýna Grikklandsmyndir.. drekka smá rauðvín og hafa það bara hrikalega gott :D
well well take care all my beautiful friends
hastalavista i´ll be back moahahaha

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home