Lady Agnes

þriðjudagur, nóvember 30, 2004

díí dæ.. prófin alle að koma

jæja þá fer nú að líða að stóru stundinni og marr þarf að fara að sanna sig í prófum dauðans... Búið að ganga svona nokk vel undanfarið að klára öll verkefni sem skila þarf fyrir prófatíð, taka til, skreyta, baka, elda og fara í ræktina í dag og alles bara þannig að marr er bara að verða til í brjálæðisprófagírinn vííí... gaman að vera ég þessa vikuna, læri læri lær....
Annars er lítið að frétta, aldrei neitt að gerast í mans lífi á þessum árstíma nema ja læra!
Þannig að best að drífa sig í að fara að læra dædæd dí
hafið það gott blómin mín,
kveðja,
Agnes læristeppa

mánudagur, nóvember 29, 2004

Nokkrar "staðreyndir" um karlmenn:

>1.HVERS VEGNA ERU KARLMENN GÁFAÐARI MEÐAN ÞEIR HAFA MÖK?
(vegna þess að þeir eru tengdir við snilling!)

>2.HVERS VEGNA BLIKKA KONUR EKKI AUGUNUM MEÐAN ÞÆR HAFA MÖK?
(þær hafa einfaldlega ekki tíma!)

>3.HVERS VEGNA ÞARF MILLJÓNIR SÆÐISFRUMA TIL AÐ FRJÓVGA EGG? (þær stoppa
>ekki til að spyrja vegar)
>
>4.HVERS VEGNA HRJÓTA KARLMENN ÞEGAR ÞEIR LIGGJA Á BAKINU? (pungurinn
>fellur yfir rass gatið og stöðvar gegnumtrekkinn)
>
>Þið eruð farnar að brosa núna stelpur, er það ekki? ;o)
>
>5.HVERS VEGNA FENGU KARLMENN STÆRRI HEILA EN HUNDAR? (annars væru þeir
>riðlandi á fótleggjum kvenna í kokteilboðum)
>
>6.HVERS VEGNA SKAPAÐI GUÐ MANNINN Á UNDAN KONUNNI? (þú þarft jú gróft
>uppkast áður en þú gerir lokaútgáfuna)
>
>7.HVE MARGA KARLMENN ÞARF TIL AÐ SETJA KLÓSETTSETUNA NIÐUR? (hmm, veit
>ekki.....það hefur ekki gerst ennþá)
>
>Einn góður í lokin...
>
>8.HVERS VEGNA SETTI GUÐ KARLMANNINN Á JÖRÐINA? (vegna þess að titrari
>slær ekki garðinn)

massasnilld..

heheh.. tjekkið á þessu, ef etta er ekki rétt þá veit ég ekki hvað ;)

mánudagur til mæðu

hmm mánudagur spánudagur...
vaknaði í morgun frekar þreytt og henti mér í ræktina að vanda... var svona já ágætlega dugleg og vaknaði við þetta- fór svo í blessuðu ritgerðina mína, nb. komin með 1017 frekar vafasöm orð... bara 483 eftir víii...
Erum í samtímamenningu að hlusta á skrítnar útgáfur af Rauðhettu hmm say no more!
Ætla að einbeita mér
ble-

sunnudagur, nóvember 28, 2004

Að Skypa við Bertínu


Ég á Skype við Bertínu
jeminn góður ég er farin að hafa áhyggjur af henni Bertínu minni,... held hún sé orðin Amish...´´eg er að segja ykkur það, er að tala við hana nuna, hún er hætt að drekka- hætt að reykja- hætt að r.... og ekki búin að lita á sér hárið í marga mánuði hvað þá heldur fara í fótabað.... hehehehehheheeh
En jamm hún kemur nú heim eftir 3 vikur þessi elska sjáum til hvað ég verð fljót að spilla henni, spái svona 3 mín ;)

jólin eru að koma :D

víi er komin í smá jólafíling... :>
Ásta litla dúllan mín var í heimsókn hjá frænku sinni um helgina, við vorum bara að hlusta á jólalög og byrja að skreyta aðeins og eyddum svo kvöldinu í skreytingar á piparkökum, ég Ásta mús og Rannsýja mín, máli máli voa gaman með kerti og jólatóna jei hvað verður gaman á jólunum :) Annars er bara voa rólegt yfir manni, lærdómur á fullu og svonna.
Er núna að gera 200o orða ritgerð í málstofu gengur svonna ágætlega alveg ja ja...
well best að halda áfram
hafið það gott jólabörnin mín ;)

laugardagur, nóvember 27, 2004

Diskó ..

Skelltum okkur á diskóþema í gærkvöldi á kaffi Bifröst eftir matarboð dauðans.. híí Íris og Gauti buðu okkur nokkrum í mat og ekki nóg með að það hafi verið huges spendýr á borðum heldur var stærsta kaka sem ég hef séð í desert mama mia.... Allavega voa gott, frábær matur og það fína við etta allt saman var líka að marr borðaði svo mikið að það var ekki pláss í mallanum fyrir drykki þannig að marr varð bara voa fínn og tipsy ;)
Diskóið var gegg gaman, komst að því að ég er algjör Diskó Díva híí... allt í glimmer, stjörnur og standlaus diskó dans víí...
Annars sit ég hérna á laugardagsmorgni í tíma í samtímamenningu... e-ð verið að reyna að upplýsa okkur viðskiptafræðingana um menningu okkar og annarra landa og þjálfa okkur í heimspeki, pínu djúpt en fíla etta annars alveg :)
Jæja ætla að fara að fylgjast með- eigum víst að skila verkefni í tímanum hmm,...
ble ble
Diskó baby
p.s. ég er alle að fara að bæta inn myndum, annars er linkurinn:
http://www.picturetrail.com/gallery/view?p=6&uid=2422258

föstudagur, nóvember 26, 2004

jeiejieei

Verkefni dauðans skilað inn hálfri sekúndu fyrir skilafrest.. hihiii it´s done farið ble ble..
Jeminn hvað ég er feginn að vera búin með þetta ógeððð fær tvímælalaust stimpilinn leiðinlegasta verkefni annarinnar!
hmm... annars er ekki mikið að frétta nema bara að ég er búin að vera gegg atorkusöm, búin að skila 4 verkefnum á 2 dögum og geri aðrir betur hiihi...
Alle hætt að jamma og baða lesa og læra núna ja ja :)
Well ætla að fara að læra,
turilú
Nördinn

þriðjudagur, nóvember 23, 2004

66% Bridget Jones

thihi tjekkið á þessu girls...
http://www.icircle.com/flash/bridget/
ég var 66% eins og Bridget hmm það hlítur að teljast bara nokkuð eðlilegt, enda verið að greina mjög eðlilega persónu :)
Annars er allt bara fínt að frétta úr sveitinni, marr saknar þó pínu að vera í missó :/ fannst það alltaf hrikalega skemmtilegur tími ;-) jamm tamm en nuna i staðinn erum við BS-ingar að berjast við ógó verkefni í hagfræði er alveg með gubbuna á essu hell pííp.... rosalega leiðinlegt verkefni ó já og prófin eftir 2 vikur.. hmm, ekki meira um það.
je jeje.. var að koma af æfingu nú er marr í átaki sko híhí, alltaf að taka á því ;) í kjólinn fyrir jólin
well nóg að gera, ætla að halda áfram í ógeðisverkefninu,
bleble,
A-

mánudagur, nóvember 22, 2004

Kæra dagbók
Í dag las ég 56 bls í bla bla
leysti 2 verkefni
Hringdi í mömmu
Innbirgði engar áfengiseiningar og fór í ræktina 2*
með kveðju
Lady - Agnes

sunnudagur, nóvember 21, 2004

Jesus góður og allir vitringarnir hans..

æuff úfffff... litla deppan vildi endilega faa að jammast í byen og nennti ekki að vera dulleg deppa í sveitinni sinni þannig að gellugallinn var tekinn fram og haldið var af stað í menninguna.. dæ dæ dæ allt byrjaði mjög ljúft, fórum í VIP partý skífunnar (af því við erum svo mikilvægt fólk í þjóðfélaginu) Jah þetta var hinn besti gleðskapur og óhætt að segja að áfengið flæddi.. miklar kræsingar í mat og sérstaklega drykkjum gerðu það að verkum að marr varð voa glaður og e-ð ánægður með sig ;) Quarashi og fleiri góðar hljómsveitir stigu á stokk við mikinn fögnuð okkar ; mín, Bárðar, Arnars, Sigga, Inga, Öllu og Rannsý baby :D Eftir mikla drykkju og góða skemmtun í partýinu var haldið í byen og haldið áfram.... Ja þetta var ansi gaman meðan á því stóð but all good things must come 2 an end og þegar þessi fína nótt var liðin tók við einn erfiðasti dagur ever.. jeminn góður hvað það er erfitt að vera ég í dag.. úff úff..... Við Bárður fórum á Brennsluna þar sem hann skemmti sér konunglega við að horfa litlu þunnu steppuna sem leið alls ekki vel.. nb. gat ekki snert yndislega brunchinn minn buhuu ítt í mallanum og það versta er að ég kaus þetta alveg sjálf já mér er ekki vorkunn! en hey þetta er attílæ það var svo ógó gaman í gær jaja :D víí gaman að vera bjánalingur.. úff en jamm nuna er komið að skrifum og lærdómi takk fyrir sjáiði til það eina sem mun verða bloggað fram að jólum er:
Kæra dagbók
Í dag las ég 56 bls í bla bla
leysti 2 verkefni
Hringdi í mömmu
Innbirgði engar áfengiseiningar og fór í ræktina 2*

með kveðju
Lady - Agnes

föstudagur, nóvember 19, 2004

hmm skrítið þetta líf :/

ahm veit ekki með etta að fullorðnast :/ á kannski ekkert svo vel við mig...
Núna í rituðum orðum er Bifrastarjamm i menningunni og é baa heima... hélt að mig langaði ekki og ætlaði að vera gegg dulleg að læra og bara vera fullorðin.. hmm finnst etta ekki spennandi er hætt við - ætla að vera steppukjáni það er betra!
anyway enjoy u´r evening!
over and out

miðvikudagur, nóvember 17, 2004

pakkavikan :)

jeijeiii pakkar viii ég á svo góðar vinkonur það er bara ekki normal, er búin að fá þrjár surprise gjafir núna á rúmri viku :D Fékk haustblóm frá Erlu, bol frá Öllu og bol frá Rannsýbaby vii svo gaman ég er ekkert smá glöð með steppurnar mína ;) kissssssssses
En hmm er etta ekkert pínu weird e-ð .. 3 gjafir á nokkrum dögum..við steppurnar vorum að tala um, um daginn svona crazy vinkonur sem fá svona brjálaða ást á einherri vinkonu sinni og kaupa bara fullt handa henni moahahaha ætli vinkonur mínar seu með svona sjúkdóm iohhiihh hmm eða hmm ætli þeim finnist kærastinn minn svona vondur, gefi mér aldrei neitt... nii.... eða....GOD er ég kannski með einhvern sjúkdóm sem ég veit ekki af :0 huhhh er ég að deyja... nii... ekkert bull
Þeim þykir bara svona obbo vænt um mig :) jamm ég er búin að ákveða það, við erum bara svo æðislegar vinkonur vei vei heppin ég
dddiiiii dii dææ... annars er baa allt gott, Bifröst á kafi í snjó vetur konungur er kominn til að vera. Ég er reyndar glöð með snjóinn, þó að það sé erfiðara að labba á hælaskónum þá er e-ð svo fallegt, svona pínu jóló víí... líka birtir gegg yfir öllu :) jamm þetta er flott og fallegt..
Jæja ætla að fara að þykjast að læra "hóst hóst" thihii
ble í bili A-

þriðjudagur, nóvember 16, 2004

Hvernig gerir kóngafólk sér dagamun?

hmm.. það er ekkert slæmt að vera venjulegur, spáiði í því ef marr ætti allt og allt.... hvað fyndist manni þá gaman?

mánudagur, nóvember 15, 2004

jæja þá er helgin á enda og komin beautiful monday....

Fórum i menninguna á laug i klippingu og flottheit, Björg sæta vinkona mín á Toni&Guy gerði mig obbo fína klippti stuttan topp og stemmari, pínku sjokk fyrir lady-ina sem er ekki mikið fyrir breytingar eins og þið vitið thihi.. en allavega er komin með mjög skvísó klippingu :) Við brunuðum svo í bústað til Öllu og Arnars og Natalíu París ásamt Kim dönskum vin okkar, höfðum það voa kósý, elduðum góðan mat og drukkum mikið af eðalvínum og spiluðum og bara höfðum það gott ;-) Helginni var svo lokað í smá family boði hjá Helgu systir að knúsa litlu dýrin mín, ekki leiðinlegt það :D
Núna er svo komin mánudagur í allri sinni dýrð og ég búin að afreka mikið hóst hóst... tíminn í samtímamenningu féll niður þannig að það er búið að afreka lítið annað en að djæfa á netinu og þykjast læra... hehe..
well er farin að læra (díí dææ..)
chiao bella/o
lady Agnes

föstudagur, nóvember 12, 2004

deppuferðin skemmtilega :)

jejeii.. svo gaman hjá okkur gellunum í gær ;-) brunuðum í borgina og beint í shoppingcenterið Lu Kringla.... versluðum allar svona smá "bráðnauðsynjavörur" hmm thhihihiii :D
Skoppuðumst svo á Vegamót og fengum okkur gott að borða, smá hvítvín ( hollt fyrir kerfið) og skoðuðum menninguna... ohh þetta var æðisleg steppuferð, héldum heim á leið um miðnætti hlustuðum á Sálina og og slúðruðum úr okkur öll vit ;)
Verð að segja það að ég er alveg endurnærð... nú er bara að vera dulleg að læra í dag og svo er sumarbústaðarferð í góðra vina hóp á moggun :D
Hafið það gott um helgina esskurnar mínar,
yours Lady in Pink!

fimmtudagur, nóvember 11, 2004

stelpuferð

didi dæ ég Alma og Rannsý babe erum að plana menningarferð á ettir, um leið og skulen er buinn i dag ætlum við bara að bruna i byen, shoppa og fara i bío og e-ð jiejeiei ég á mér líf.. hihiii

mánudagur, nóvember 08, 2004

blogg- splogg

Jæja gott fólk.. þetta gengur ekki lengur, ég er alltof löt við að blogga.. bara eins og að eftir að marr kom aftur heim á klakann eigi marr sér ekkert líf hmm... hehehe...
juts audda er alltaf líf hérna á Bifröstinni góðu, kasski ekkert sérstaklega mikil tilbreyting i hlutunum en allavega lífið gengur sinn vanagang, marr vaknar fer í ræktina með Ölmu minni, fer í skulen borða, læri heima og fer að sofa..
þetta er flott marr, svo skellir marr sér stundum i menninguna, fór t.d. nuna á laug i byen að kveðja Birnu mina sem er að fara að flytja til Kuala Lumpur.. spáiði í því hakunamatada.... ekkert smá öðruvísi e-ð en jamm svaka ævintýri ;-) Við hittumst steppurnar til að kveðja Birnu baby, fórum á tapasbarinn að borða og fá okkur smá wine.. baa smá... svo var haldið á sálarball á Nasa sem þeim sem þekkja mig kemur ekki á óvart þá skemmti ég mér geggg vel, söng mikið og dansaði alla nóttina thihii... þetta var sko gegg gaman og ekki leiðinlegt að kveðja vinkonu sína svona með stæl ;-)
Nuna er bara boring mánudagur og stórt málstofuverkefni fyrir höndum jeijeiiiiiiiiiiii
lífið er yndislegt..... sjáðu... dædædæææ
jæja ætla að fara að gera e-ð
take care all my friends
Agnesin