Lady Agnes

mánudagur, nóvember 08, 2004

blogg- splogg

Jæja gott fólk.. þetta gengur ekki lengur, ég er alltof löt við að blogga.. bara eins og að eftir að marr kom aftur heim á klakann eigi marr sér ekkert líf hmm... hehehe...
juts audda er alltaf líf hérna á Bifröstinni góðu, kasski ekkert sérstaklega mikil tilbreyting i hlutunum en allavega lífið gengur sinn vanagang, marr vaknar fer í ræktina með Ölmu minni, fer í skulen borða, læri heima og fer að sofa..
þetta er flott marr, svo skellir marr sér stundum i menninguna, fór t.d. nuna á laug i byen að kveðja Birnu mina sem er að fara að flytja til Kuala Lumpur.. spáiði í því hakunamatada.... ekkert smá öðruvísi e-ð en jamm svaka ævintýri ;-) Við hittumst steppurnar til að kveðja Birnu baby, fórum á tapasbarinn að borða og fá okkur smá wine.. baa smá... svo var haldið á sálarball á Nasa sem þeim sem þekkja mig kemur ekki á óvart þá skemmti ég mér geggg vel, söng mikið og dansaði alla nóttina thihii... þetta var sko gegg gaman og ekki leiðinlegt að kveðja vinkonu sína svona með stæl ;-)
Nuna er bara boring mánudagur og stórt málstofuverkefni fyrir höndum jeijeiiiiiiiiiiii
lífið er yndislegt..... sjáðu... dædædæææ
jæja ætla að fara að gera e-ð
take care all my friends
Agnesin

1 Comments:

  • At 11. nóvember 2004 kl. 02:37, Anonymous Nafnlaus said…

    OMG hvað manns hlakkar til að koma með þinns á NASA sko!!!!! thihihi eða bara sitja og sötra bjór, rauðvín, hvítvín eða bara drekka mohahahaha.....og spjalla miss ya

     

Skrifa ummæli

<< Home