Lady Agnes

mánudagur, nóvember 29, 2004

Nokkrar "staðreyndir" um karlmenn:

>1.HVERS VEGNA ERU KARLMENN GÁFAÐARI MEÐAN ÞEIR HAFA MÖK?
(vegna þess að þeir eru tengdir við snilling!)

>2.HVERS VEGNA BLIKKA KONUR EKKI AUGUNUM MEÐAN ÞÆR HAFA MÖK?
(þær hafa einfaldlega ekki tíma!)

>3.HVERS VEGNA ÞARF MILLJÓNIR SÆÐISFRUMA TIL AÐ FRJÓVGA EGG? (þær stoppa
>ekki til að spyrja vegar)
>
>4.HVERS VEGNA HRJÓTA KARLMENN ÞEGAR ÞEIR LIGGJA Á BAKINU? (pungurinn
>fellur yfir rass gatið og stöðvar gegnumtrekkinn)
>
>Þið eruð farnar að brosa núna stelpur, er það ekki? ;o)
>
>5.HVERS VEGNA FENGU KARLMENN STÆRRI HEILA EN HUNDAR? (annars væru þeir
>riðlandi á fótleggjum kvenna í kokteilboðum)
>
>6.HVERS VEGNA SKAPAÐI GUÐ MANNINN Á UNDAN KONUNNI? (þú þarft jú gróft
>uppkast áður en þú gerir lokaútgáfuna)
>
>7.HVE MARGA KARLMENN ÞARF TIL AÐ SETJA KLÓSETTSETUNA NIÐUR? (hmm, veit
>ekki.....það hefur ekki gerst ennþá)
>
>Einn góður í lokin...
>
>8.HVERS VEGNA SETTI GUÐ KARLMANNINN Á JÖRÐINA? (vegna þess að titrari
>slær ekki garðinn)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home