Lady Agnes

mánudagur, desember 06, 2004

Fólk er fífl!

djöfull er eg pirruð á þessum fávitum sem geta ekki tekið tillllit þegar aðrir eru í prófum!! arrgggg hvað er að... Það er helmingurinn af liðinu hérna í prófum og þá heldur marr ekki partý um miðja nótt......
Í alvöru talað, hélt það væri verið að grínast þegar ég vaknaði kl. 3 í nótt...
jesus hvað fólk er heimskt- hélt ekki að marr kæmist inn í háskóla ef marr væri svona ógeðslega heimskur að hafa ekki vit á að taka smá pínu tillit til náungans..
já ég er sko ekkert lítið pirruð er að fara í mjög mikilvægt próf í fyrramálið og er svo illa sofin að það er varla að marr geti fengið sér kaffi hvað þá heldur lært fyrir erfiðasta próf annarinna!
Eftir þessu bloggi verður farið beint í rektor, Þórir Pál og fleiri, upp verða gefin nöfn og ef þetta gerist aftur verður hringt í lögregluna!!
Reynið að taka tillit fávitar!

2 Comments:

 • At 6. desember 2004 kl. 14:16, Anonymous Nafnlaus said…

  Jæja vinan - það er nú kominn tími til að þú farir að mæta í tímana þína...

  Kveðja, geðlæknirinn ;o)

  P.S gangi þér rosa rosa vel í prófunum

   
 • At 6. desember 2004 kl. 15:44, Anonymous Nafnlaus said…

  Eins gott að ég er í bænum, þar eru engin partý (c:

  KFJ

   

Skrifa ummæli

<< Home