Lady Agnes

laugardagur, desember 04, 2004

fyndni granninn...

ihihhh það var svo ógó fyndið í gær þá var ég inní svefnherbergi og kíkti e-ð yfir á raðhúsið á móti (nb. fyrir þá sem ekki vita þá sést mjög vel yfir í næstu íbuð) hurru ég var nu ekkert að gægjast bara svona leit út moahha er ekki gaurinn á móti að dansa svona e-ð crazy fyrir börnin sín, hljóp um íbúðina og hristi sig og dansaði afríska mauraætudansinn mohahha ég hélt ég yrði ekki eldri ég hló svo mikið.. ehhe reyndar kannski svona u had 2 be there moment en anyway bjargaði deginum fyrir mér ;)
rærææ annars bara hagfræði spagfræði lerne lerne mikið súkkulaði, þetta típiska prófarugl á manni :)
verið stillt börnin mín,
turilú
Heteroscedasticity

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home