Lady Agnes

föstudagur, desember 03, 2004

ítölsk eða bara crazy

hmm... ég er með skilgreiningu á mér... Það rennur ítalskt blóð í æðum mínum og það er ástæða skapofsans sem yfirtekur mig svona einstöku sinnum...
Gott að þekkja sig :)
Annars er bara alles gúddes að frétta, eða svonna þannig, mikil ítalska í manni e-ð prófacraz og nammiát en allt rúllar etta áfram..ég Alma og Ragga erum að tækla hagfræðina í öreindir fyrir munnlegar prófið og ætlum svo að fá okkur einn öl yfir Idolinu í kvöld held barasta að þetta sé gott plan :Þ
Anyway, gangi ykkur öllum vel í öllu alltaf - always and forever your's
Agnes the Italian chick

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home