Lady Agnes

laugardagur, desember 04, 2004

Umhugsunarvert í vetur!

• Ef maður notar ekki húfu þá fær maður kvef
• Ef maður fær kvef þá eru líkur á að maður verði hás
• Ef maður er hás þá þarf maður að hvísla
• Þeir sem hvísla eru að ljúga
• Þeir sem ljúga fara í fangelsi
• Ef maður fer í fangelsi þá kynnist maður dópi
• Ef maður dópar þá deyr maður!
. Gleymdu því ekki helvítis húfunni!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home