Lady Agnes

þriðjudagur, febrúar 22, 2005


Bifróvision 2005- veislustjórar: Lady Agnes og Bárður Örn  Posted by Hello

mánudagur, febrúar 21, 2005


Váá vorum algjörlega í massssa stuði... Posted by Hello

Bifróvision - bara gleði

váá váá´´aa hvað var gaman um helgina :)
Eyddi öllum laugardeginum í beautytreatment- bara förðun - heardú , naglaskreyting og allt i heiminum .. um kaffileytið opnuðum við stelpurnar freyðivín og byrjuðum gleðina.. um 6 leytið byrjaði svo fordrykkurinn og gleðin hélst í um hálfan sólarhring :) Við Bárður sáum um veislustjórnun og tókst það bara nokkuð vel :D
Þetta kvöld var ógleymanlegt, hrikaleg skemmtun og toppur kvöldsins var eiginlega momentið okkar stelpnanna uppá herbergi muahhahaha say no more- læt þó fylgja litla púkamynd sem var tekin nokkrum mín áður en umtalað atvik varð muahaha..... ræræræ bara gaman ... jæja er buin að vera að þykjast að læra í kvöld, við Bárður erum búin með eina hvítvín yfir matnum og erum að fá okkur Baileys sem desert- hver segir að háskólalífið sé ekki gott ;-) blikk blikk

miðvikudagur, febrúar 16, 2005

Stelpukvöld

alltaf gott að hafa svona steppukvöld öðru hvoru :) Erum að drekka bjór, Gugga að setja a okkur gervineglur fyrir Bifró og smá slúður thihihiii :)
Alveg í lagi, bunar að plana dressin, heardúið, make-upið og alles verður gegg gaman sko...
Annars er bara allt glimrandi gott að frétta, brjálað að gera í undirbúning fyrir árshátíðina, í útskriftarfélaginu ja og í þessum blessaða skóla ræræræræ...
Bara gaman- well verð að halda áfram í beautytreatmentinu..........
luv, Lady Agnes

sunnudagur, febrúar 13, 2005

rólegheit-lærdómur-allsherjarþrif-rauðvín og gott matarboð :)

Góð helgi á Bifröst- rólegheit-lærdómur-allsherjarþrif-rauðvín og gott matarboð :)
jamm við erum buin að hafa það gott :) Þrífa allt gegg vel, læra eins og alvöru námsmenn, drekka rauðvín og fara í matarboð :> Var boðið í ensku húsin sem er btw yndislegur staður bland af gömlum áhrifum og klassík, hrikalega góður andi á þessum fallega stað :) Fórum á fös í boði Runólfs og Ásu ásamt Magnús Árna og Sirrý, Ingibjörgu Þorsteins og Hansa, Jón Þór og svo Finnarnir sem eru í forsvari fyrir skiptiskólana okkar í Finnlandi og Kína. Við höfðum það ekkert smá gott, borðuðum rosa fínan mat og drukkum red red wine og spjölluðum um ferðalög mat pólitik og allt milli himins og jarðar voa fínt ;)Ég vakti lukku í boðinu þar sem ég gat talið á finnsku muahaha... iksi gaksi golme nelja visi khusi jeee baby þetta getur maður..
Núna er marr bara að chilla, ætla að opna hvítvín og slaka á þar sem vikan mun verða crazy... aðeins of mikið að gera hjá manni þessa dagana og já váá bara vika í Bifró uff ætla sko ekkkkert að borða í vikunni til að vera sæt í nýja kjólnum mínum á laug
:> turilúhú... Lady-in

þriðjudagur, febrúar 08, 2005

miss Greece

ohh væri svo alllllveg til í að vera á Grikklandi núna- áhyggjulausa heita yndislega líf... nei nei í staðinn er ég hér á Bifröst sem btw er nú alls ekkert slæmt sko þarf bara aðeins meira að hafa fyrir hlutunum hér.. eins og td. þarf sjálf að þrífa húsið, þvottinn og vaska upp sem ég þurfti ekki úti, þarf sjálf að vera að vinna í skólanum etc þurfti ekki úti, þarf að klæða mig vel- þurfti ekki úti, þarf sjálf að allt- þurfti ekki úti... hmm ætti marr ekki bara að flytjast út! Þetta er spurning, annars er ég svo sem dauðfegin að vera laus við helv. kakkalakkana og voða gott að hafa family og friends en æji hitinn var svo dýrlegur... fara aðeins að snorkla í tæum sjó- láta sólina þurrka sig og fá sér einn Pina colada.... jæja best að drífa sig útí kuldann, fá sér vondan kaffi og fara að vinna!

sunnudagur, febrúar 06, 2005

Busy woman

Jamm það er sko mikið að gera hjá Lady-inni þessa dagana, búið að vera crazy í skólanum útskriftarféalginu ritgerðinni og alles...
Ákvað að taka helginni rólega í sveitinni og læra og gera fínt heima hjá mér og svonna, svo erum við Bárður bæði hálflasin e-ð :/ Held að þessi flensa sé svona að reyna að troða sér inn heima hjá okkur en við berjumst hetjulega með sólhatt c vítamíni lýsi og inniveru :> Ætlum ekkkki að láta hana ná okkur nieee..
Annars héldum við smá matarboð í gær, buðum Bjössa og Birnu Diljá og Erlu, Finnbirni og dætrum í svona late jólasteik með tilheyrandi tókst allt saman mjög vel og rauðvínið rann ljuflega niður með essu ;) Er svo bara í dag á náttfötunum þar sem ég er að slappast með hverri mínutunni hef ég ákveðið að klæða mig ekki í dag, á þvottatíma í töluðum orðum sem ég mun ekki geta notað- so u can use it if u like ;)
hmm er að gera fjárhagsáætlun fyrir heimilið til að við getum komist til Thailands í sumar vihiii..... jamm þetta lítur nú allt saman nokkuð ágætlega út hlakka mikið til að útskrifast 28. maí og fljúga svo til Thailands þann 30. jeminn hvað marr á etta skilið eftir blóð svita tár og ja fullt af brosum líka hérna á Bifröstinni :D
Jæja ætla að fara að horfa á Desperate housewifes ;) luv em.....´
Chiao bella/bello

þriðjudagur, febrúar 01, 2005

ANdvaka...

úff jamm trúið því eða ekki... kl er hálfsex n.b. að nóttu til (hánótt hjá undirritaðri) og haldiði ekki bara að mín sé komin á fætur hmm.... vaknaði bara um fimm og plang gang vöööknuð! úff held þetta sé undirliggjandi stress vegna ritgerðar og fleiri verkefna sem liggja fyrir, allavega lá uppí rúmi með starandi augu að huxa um blessuðu ritgerðina mína sem btw gengur nú vel er bara mjög húkt á henni þessa dagana.. well það er bara fínt dædærææ...
Annars allt gott að frétta fórum í menningarferð um helgina ja ef að menningu skyldi kalla- þrítugsafmæli hjá Magneu baby og Rex í Mohito uhmm... júbb þetta er svona stúdentamenning hí hí... fíla etta jeee...
Jæja best að fara að afkasta einhverju víst að marr er komin á fætur á svona ókristinlegum tíma! Hafið það gott og sofið vært ;)
ykkar, Lady-Agnes