Lady Agnes

þriðjudagur, mars 01, 2005

Köben og Kualalumpurpíur heim

vii sætu steppurnar á klakanum.. Birna min er komin heim frá Kuala Lumpur og Rakel sæta kom i heimsókn frá Köben þannig að audda fór gengið út að borða.. vorum 8 saman og vantaði bara hana Hrafnhildi sem er audda i London .. hun var þó með okkur genginu í anda þetta kvöld yeah,,,
fórum á Galileo að borða voa gott ítlaskt og æðislegt síðan lá leið okkar á Rex að sjálfsögðu drukkum Mohito, æfðum stútinn og dönsuðum fram á rauða nótt :) ógó gaman steppukvöld :)
Svo á sunnudaginn fór eg með litlu prinessuna mína Ástu i leikhús- við fórum að sjá Línu Langsokk og váá hvað var gaman hjá okkur, marr var sko knusaður i kaf og mikið sungið og dansað.. hér sérðu Línu Langsokk dædædææ....
jamms svona var helgin hjá mér- góð að vanda og nuna er marr bara i ruglinu að þykjast að læra eins og vanalega er þó mest að hugsa til Helgu minnar hún á sko afmæli i dag jeijeieii TIL HAMINGJU SÆTASTA SYSTIR :)
luv Lady Agnes

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home