Lady Agnes

þriðjudagur, mars 08, 2005

latasti bloggari á Íslandi..

juminn hvað ég er buin að vera löt að blogga upp á síðkastið mama mia... er að fara að taka mig á... hef náttlega mínar ástæður sko- búið að vera crazy braz að gera hjá Lady-inni.... líður í alvöru eins og ég sé í 3 skólum, 5 vinnum, 8 útskriftarfélögum.. eigi 4 fjölskyldur sé að fara að skila 12 BS-ritgerðum og eigi 15 kærasta að ógleymdum 83 vinum ...
jamm svona er etta en það er bara fínt manni leiðist allavega ekki á meðan ;)
Annars fór ég í óskemmtilega ferð í Borgó í dag til docksa var að fá sprautur fyrir Thailandsferðina fínu sem er n.b. eftir minna en 3 mán vihiiii jeijeiei sjubbidubb
en jamms læknirinn meiddi mig i hendurnar uhuu... var sem betur fer buin að fá helminginn af sprautuógeðinu þegar ég fór til Afríku few years ago þannig að ég þurfti nu ekki að fá margar nuna hjukkit pjukkit
Helgin var fín- fórum í borg óttans að sjálfsögðu, á laugardaginn var farið á stóra háskóladaginn að kynna Bifröstina okkar eins og alltaf á þessum árstíma- plötuðum nokkur ung og saklaus lömb í skólann hehe.. tókum kvöldinu með ró, fórum i mat til Kristínar og Leifs og drukkum svo rautt og höfðum það gott með þeim og Arnari og Öllu voa cosy
Vöknuðum snemma á sun og fórum á Kjarvalsstaði á sýningu Harðar Ágústssonar eins af brautryðjendum okkar Íslendinga á sviði nýlistar, þar var m.a. að finna vegglistaverk okkar Bifrestinga: vorgleðina ;) váá hvað marr saknar menningarinnar stundum e-ð... geta bara vaknað og rölt á kaffihús- kíkt á sýningu og kasski bara fengið sér e-ð civilized að borða.. hmm.....
Jæja núna er ég farin að dreyma hihi..anyways- búin að blogga upp leti mína síðustu daga og ætla að fara uppí rúm að horfa á Sideways :)
g.n.
Agnesin

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home